Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

Sandvik Ranger DX910i S5 borvagn til Borgarverks!
Á dögunum fengu Borgarverk ehf afhentan nýjan og alveg glæsilegan Sandvik Ranger DX910i borvagn. Borvagninn á fáa sinn líkan og er einkar vel útbúin m.a. með 290° borsviði, 30 kw borvél, magasín sem tekur bæði CT67 og/eða CT55 stangir, 9,5 m3 loftpressu o.s.f.v.
Hafliði Gunnarsson og Símon Aðalsteinsson starfsmenn fyrirtækisins renndi sér til okkar til að sækja nýja vagninn og stilltu sér upp við hlið hans af því tilefni. Við hjá Kraftvélum óskum Kristni Sigvaldasyni og öllu starfsfólki Borgarverks innilega til hamingju með nýja Sandvik Ranger DX910i borvagninn og þökkum að sama skapi kærlega fyrir okkur!
... See MoreSee Less

Sandvik Ranger DX910i S5 borvagn til Borgarverks!
Á dögunum fengu Borgarverk ehf afhentan nýjan og alveg glæsilegan Sandvik Ranger DX910i borvagn. Borvagninn á fáa sinn líkan og er einkar vel útbúin m.a. með 290° borsviði, 30 kw borvél, magasín sem tekur bæði CT67 og/eða CT55 stangir, 9,5 m3 loftpressu o.s.f.v.
Hafliði Gunnarsson og Símon Aðalsteinsson starfsmenn fyrirtækisins renndi sér til okkar til að sækja nýja vagninn og stilltu sér upp við hlið hans af því tilefni. Við hjá Kraftvélum óskum Kristni Sigvaldasyni og öllu starfsfólki Borgarverks innilega til hamingju með nýja Sandvik Ranger DX910i borvagninn og þökkum að sama skapi kærlega fyrir okkur!Image attachmentImage attachment
4 days ago

BT hillulyftari með 1600kg lyftigetu og 7500mm lyftihæð. Myndavél á göfflum með litaskjá hjá ökumanni. ... See MoreSee Less

BT hillulyftari með 1600kg lyftigetu og 7500mm lyftihæð. Myndavél á göfflum með litaskjá hjá ökumanni.Image attachmentImage attachment+1Image attachment
5 days ago

Þetta finnst okkur falleg sjón. Vorum að taka á móti þremur glænýjum borvögnum sem eru á leiðinni í standsetningu og svo afhendingu. Nánar síðar. ... See MoreSee Less

Þetta finnst okkur falleg sjón. Vorum að taka á móti þremur glænýjum borvögnum sem eru á leiðinni í standsetningu og svo afhendingu. Nánar síðar.
Load more