
Lyftarar
Sjá meiraLyftarasvið Kraftvéla hefur uppá að bjóða allt það sem þinn rekstur gæti þarfnast, allt frá einföldum vöruhúsatækjum uppí stærstu gaffal- og gámalyftara frá Kalmar.
Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.
Tilkynningar










Kraftvélar
Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og
Komatsu PC220LCi-12 frumsýnd, slær í gegn og þrjár vélar seldar á Bauma!
Það er með miklu stolti sem við kynnum hina nýju og frábæru Komatsu PC220LCi-12 sem frumsýnd var á Bauma vinnuvélasýningunni í Munchen á dögunum. Það er svo sannarlega óhætt að segja það að hún hafi slegið í gegn með öllum nýjungunum sem kynntar voru þar. Sem við munum kynna fyrir ykkur nánar á næstu dögum og vikum. Það er einnig afskaplega gaman að segja frá því að þrjár PC220LCi-12 vélar seldust einnig á sýningunni sem verða afhentar seinna í ár. En það eru Óskatak ehf, Rósaberg ehf og Víðimelsbræður ehf sem ákváðu á stökkva á tækifærið og skella sér á vélina. Sem er gjörsamlega frábært og við þökkum þeim kærlega fyrir það!
... See MoreSee Less



- likes 109
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Opnunartími yfir páskana
Skírdagur: Lokað
Föstudagurinn langi: Lokað
19. apríl (laugardagur): Lokað
Páskadagur: Lokað
Annar í páskum: Lokað
22. apríl (þriðjudagur): Opið frá 08:00 – 17:00
Nánari upplýsingar um þjónustu utan opnunartíma má finna hér: www.kraftvelar.is/neyd/
Gleðilega páska!
... See MoreSee Less

0 CommentsComment on Facebook
0 CommentsComment on Facebook
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Söludeild / Sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00
Skrifstofa / Office:
Mán – Fim 09:00-17:00
Fös 09:00-16:00