Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

Ýting ehf fá sér nýja Komatsu D61PX-24 jarðýtu!

Á dögunum fékk Ýting ehf afhenta nýja og glæsilega Komatsu D61PX-24 jarðýtu. Vélin afhendist vel útbúin á allan hátt m.a. með 3,8 m3 tönn, 860 mm spyrnum, multishank ripper, sjálfvirku smurkerfi frá Skralla og Trimble EarthWork 3D GPS kerfi frá Ísmar.

Vélin var strax drifin í vinnu á Seyðisfirði þar sem Héraðsverk er að vinna að gerð stærðarinnar snjóflóðarvarnagarða þar í bæ.

Benedikt Ólason (t.h.) eigandi fyrirtækisins tók vel á móti okkur þegar við renndum okkur austur til að afhenda honum nýju vélina og stillti sér upp við hlið hennar ásamt Óla Stefánssyni (t.v.) ýtustjóra af því tilefni.

Við hjá Kraftvélum óskum Benna Óla og fyrirtæki hans innilega til hamingju með nýju Komatsu ýtuna og þökkum að sama skapi kærlega fyrir okkur!
... See MoreSee Less

Ýting ehf fá sér

Hrímandi ferskt pakkatilboð!
Komatsu PC24MR-5 með Rototilt RC1, 3x skóflum og sjálfvirku smurkerfi ásamt Brenderup MT3651 vélakerru til sölu á sérstaklega góðu verði eða 9.500.000 kr + vsk.
Endilega skelltu þér á þetta og gefðu sjálfum þér og fjölskyldu þinni snemmbúna jólagjöf. Ekkert segir meira ég elska þig eins og Komatsu vél. Nánari upplýsingar í 535-3513 eða halldor@kraftvelar.is
... See MoreSee Less

Hrímandi ferskt pakImage attachmentImage attachment

Miller MB600 skófla á PC490/PC450 til sölu!
3,03 m3
100 mm pinnar
Passar á PC490 og PC450

Verð: 1.500.000 kr + vsk.
... See MoreSee Less

Miller MB600 skóflaImage attachmentImage attachment
Load more