Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

🤩 Til sölu Komatsu PC240LC-8 beltagrafa
- með Trimble GPS grunnbúnaði

2006 árgerð
14.251 vinnustundir
Trimble EarthWork GPS grunnbúnaður
900 mm spyrnur
Engcon rótotilt
1,82 m3 tennt skófla
Sjálfvirkt smurkerfi
Þyngd: 25 tonn

👉 Verð: 7.900.000 kr +vsk
... See MoreSee Less

🤩 Til sölu KomatImage attachmentImage attachment+2Image attachment

Til sölu notaður hillulyftari frá Toyota 💪

👉 Toyota BTRRE200CC
👉 2000kg lyftigeta
👉 5700mm lyftihæð

Lyftarinn er með lokuðu húsi og miðstöð. 🔥
Rafgeymir er nýlegur. 👍

Frekari upplýsingar í síma 535-3511
... See MoreSee Less

Til sölu notaður hImage attachmentImage attachment+4Image attachment

Komatsu PC240LC-11 beltavél með Trimble GPS kerfi til sölu!
2018 árg.
8.011 vst
Nýlegur undirvagn
900 mm spyrnur
3,0 m armur
Engcon EC233 rótotilt
Miller hraðtengi
1x skófla
Trimble EarthWork 3D GPS kerfi
Sjálfvirkt smurkerfi
Þyngd ca 26 tonn

Verð: 16.900.000 kr + vsk.
... See MoreSee Less

Komatsu PC240LC-11 bImage attachmentImage attachment+1Image attachment
Load more