Entries by Tómas

Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð.

Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð í samstarfi við sína birgja og snýr herferðin að alhliða viðhaldi námutækja og borvagna. okkar merkja sem og annara vörumerkja. Við bjóðum upp á fríar ástandsskoðanir og ástandsskýrslu fyrir námutæki og borvagna þar sem við setjum saman tilboð í varahluti, viðhaldsefni og vinnu sem […]

Kraftvélar á Selfossi!

Kraftvélar og Bílanaust kynna nýtt samstarf á Selfossi þar sem ný og notuð tæki Kraftvéla verða til sýnis og sölu í húsakynnum Bílanausts að Hrísmýri 7, Selfossi. Að auki mun Bílanaust bjóða upp á varahluti í þau tæki sem Kraftvélar eru með umboð fyrir. Lögð verður áhersla á að eiga algengustu slithlutina á staðnum svo […]

Við erum afskaplega stolt að tilkynna ykkur það að á árinu 2019 var Komatsu söluhæsta vinnuvélamerkið á Íslandi.

Við erum viðskiptavinum okkar innilega þakklát fyrir að velja okkur og ganga í Komatsu fjölskylduna. Án ykkar væri þetta ekki möguleiki. Við hlökkum til að halda áfram að skreyta landið með glæsilegum Komatsu vélum næstu árin í góðu samstarfi við ykkur. * Gögn frá Vinnueftirlitinu miðast við nýskráningar í eftirfarandi flokkum: EA, EB, EH, FH, […]

Opnunartími Kraftvéla yfir hátíðarnar

23. desember loka allar deildir fyrirtækisins kl. 16:00. 24-26. desember eru allar deildir fyrirtæksins lokaðar. 27. desember opið frá kl. 08:00 – 18:00. 28-29. desember lokað. 30. desember opið frá kl. 08:00 – 18:00. 31. desember – 1. janúar eru allar deildir fyrirtækisins lokaðar. 2. janúar opnum við kl. 13:00 og erum opið til kl […]

Við óskum eftir að ráða tvo öfluga liðsmenn á verkstæði.

Hópstjóri á verkstæði Við leitum að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum vél- eða bifvélavirkja sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri á verkstæðinu okkar. Starfssvið: • Undirbúningur og útdeiling viðgerðaverkefna • Dagleg stjórnun vélvirkja og bifvélavirkja á verkstæðinu • Samskipti við viðskiptavini • Varahlutapantanir og samskipti við birgja • […]

Opnunartími okkar yfir hátíðirnar

Aðfangadagur – lokað Jóladagur – lokað Annar í jólum – lokað 27 desember – opið frá kl 08-18 28 desember – opið frá kl 08-18 Gamlársdagur – lokað Nýarsdagur – lokað 2 janúar – opnum við seinna vegna árlegs starfsmannafundar og er opnunartíminn frá kl 13-18 3 janúar – er venjulegur opnunartími opið frá kl […]