Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð.
Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð í samstarfi við sína birgja og snýr herferðin að alhliða viðhaldi námutækja og borvagna. okkar merkja sem og annara vörumerkja. Við bjóðum upp á fríar ástandsskoðanir og ástandsskýrslu fyrir námutæki og borvagna þar sem við setjum saman tilboð í varahluti, viðhaldsefni og vinnu sem […]