Viðbrögð Kraftvéla vegna COVID-19
Fjölmargir viðskiptavinir hafa sett sig í samband Kraftvélar til þess að athuga hver staðan sé hjá okkur og hvort einhverjar breytingar hafi átt sér stað varðandi sölu og þjónustu, við viljum því útskýra fyrir áhugasömum hvaða aðgerðir við höfum ráðist í á þessum tímum. Áhrif COVID-19 á íslenskt samfélag hefur ekki farið framhjá neinum og […]