Með hillulyfturunum frá BT er hægt að velja lyftigetu frá 1.400kg til 2.500kg og hámarkslyftihæð 12,5 metrar.
Lyftararnir henta mjög vel í krefjandi starfsemi þar sem krafan er hámarks framleiðni en um leið bestu þægindin fyrir ökumann.
Hægt er að velja á milla hina ýmsu aukabúnaða sem henta fullkomlega í þína starfsemi, sem dæmi er hægt að fá tækin með auknum hámarkshraða fyrir langar vegalengdir, lokuðu ökumannshúsi og miðstöð fyrir frystigeymslur, Drive-in racking fyrir sérstakar hillusamstæður, hallandi ökumannshúsi fyrir háar lyftihæðir.